12.9.2007 | 20:20
Nauðsyn þess að vera í skóla?
Af hverju skóli? afhverju að borga fyrir skólann þar sem við ÞURFUM að ganga i hann:s?
núna einsog við göngum í skóla þá fáum við menntun, hittum vinina á morgnana og svo ef við viljum á daginn líka.
eg meina ef við myndum ekki ganga í skóla þa myndum við ekki læra málfræði og værum þá frekar mikið að tala slettur eða eitthvað, þá kynnum við ekki 1+1 eða 8+20 ?. við vissum ekki hvað eðlisfræði né náttúrufræði væri. Ef við værum í kína þá myndum við örugglega ekki vita það. við værum ekki eins kurteis og við erum núna. svo lærum við líka mannleg samskipti.
það sem er ekki eins gott við skóla er að maður þarf að vakna snemma, og læra heima og fl.
en eg meina það þurfa allir að klára grunnskólann? menn ráða hvort þeir fari í menntaskóla og hásskóla en það er annara manna mál!.
svo ef við verðum í skóla þá getum við fengið betri vinnu.
við erum heppin að fá að ganga í skóla en einsog afríkubörnin, þau fá enga menntun.
-Sunnajúlía
Athugasemdir
Fínt hjá þér Sunna Júlía
Kv.Sunna Björg
Sunna Björg (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.