27.9.2007 | 13:33
Á að hækka bílprófsaldurinn?
Á að hækka bílprófsaldurinn?
svar; NEI
Mér finnst að það ætti ekki að hækka en frekar lækka aldurinn því að það er kannski ekkert stelpurnar sem eru að aka glannalega, það er hækkað aldurinn því að strakarnir eru með glannaakstur! eg meina mér finnst kannski að stelpurnar ættu að fá bílpróf 17 ára en strákarnir 18 ára. það kannski kennir þeim lexiuna. sumir strákar eru kannski ölvaðir við akstur því sumum finnst það kúl og þá var hækkað aldurinn og það er ekkert öllum öðrum að kenna, það er kannski bara einum stráki að kenna sem var ölvaður við akstur og drap 3 aðra sem voru í bílnum og þá ætti hann að skammast sín fyrir hvað hann hefur gert þjóðinni!.
en svo gæti líka allveg verið góður möguleiki fyrir því að allir myndu fá bílpróf 17ára ef f****** fólkið fer að hugsa útí hvað okkur langar mikið að fá bílpróf fyrr svo við getum skutlast sjálf um bæinn í staðinn fyrir að mamma og pabbi séu alltaf að keyra okkur um!
í fréttum kemur meira fyrir að strákar hafa lent í bílslysum, bílslys varð á þjóðveg 92 strákur ölvaður og stelpa í bílnum sem dó! eg meina þetta er náttúrulega ekki stelpum að kenna, þetta er oftast strákunum að kenna.
já þetta var mín skoðun !
-sunnajúlía
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.