hamingja eđa peningar og stress um jólin?

Jólin<3

eins og fyrirsögnin bendir til ţá á ég ađ blogga um jólin.

hvort er ţađ hamingja eđa peningar og stress um jólin?

ég ćtla ađ skipta ţessu í tvennt:

Hamingja; jú mađur er örugglega bara 2x međ allri fjölskyldunni á svona hátíđum á ári, annars vegar jólin og hinsvegar páskarnir. ég ćtla bara ađ segja um jólin núna, geri kannski seinna um páskanna;). En já um jólin er alltaf mjög mikil hamingja, mađur t.d fćr frí í skólanum og vinnunni, allir fá eiginlega í skóinn(nema kannski krakkar yfir 15ára), fólk verđur bara mjög hamingjusamt ađ geta slakađ á og svona. Ég er mjög happy um jólin ţví mađur fćr líka góđann mat og mikiđ af pökkum:)

peningar og stress; um jólin getur mađur orđiđ mjöööööög stressađur ţví mađur ţarf ađ kaupa gjafir, og ţá er kannski uppselt af gjöfum.

brb tíminn búinn;)!

-sunnajúlía kveđur í bili:)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband